MULTIS opnar sýninguna “Svona gerum við” á Tryggvagötu 21 á Hafnartorgi

MULTIS opnar sýninguna “Svona gerum við” á Tryggvagötu 21 á Hafnartorgi

Eirún Sigurðardóttir á sýningunni Skýjaborg í Gerðarsafni. Hjá henni stendur Multiskonan Ásdís Spanó

MULTIS opnar sýninguna “Svona gerum við” á Tryggvagötu 21 á Hafnartorgi

MULTIS hefur komið sér fyrir í glæsilegu húsnæði á Hafnartorgi, Tryggvagötu 21 í  miðbæ Reykjavíkur og verður þar út desember. Þar eru til sýnis og sölu þau fjölfeldisverk sem gegin hafa verið út af MULTIS á sýningunni Svona gerum við en einnig höfum við fengið einstök verk frá þeim listamönnum sem við störfum með svo það er spennandi flóra verka eftir listafólk úr fremstu röð íslenskrar samtímalistar.

Snorri Ásmundsson er með nýtt verk af Vigdísi Finnbogadóttur og eru af því tilefni gefin út 25 prent, prentuð á mattann gæðapappír í stærðinni 40×50 cm sem eru númeruð og árituð af listamanninum. Verkið er á sérstöku jólaverði og kostar núna 25.000 kr

 

Geggjað nýtt prent eftir Huldu Rós Guðnadóttur, prentað á glansandi gæðapappís. Gefið út í 20 eintökum. Kostar 35.000 kr

Nýjar útgáfur eru kynntar eftir Þórdísi Erlu Zoega, Magnús Helgason, Gunnhildi Hauksdóttur, Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur, Huldu Rós Guðnadóttur og fleiri. 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Contact Us 

Email: info@multis.is

Tel: Ásdís Spanó (+354) 866 3906/ Helga Óskarsdóttir (+354) 699 5652


Kt: 421220-1900

 

MULTIS í Icelandic Times

MULTIS í Icelandic Times

Eirún Sigurðardóttir á sýningunni Skýjaborg í Gerðarsafni. Hjá henni stendur Multiskonan Ásdís Spanó

Contact Us 

Email: info@multis.is

Tel: Ásdís Spanó (+354) 866 3906/ Helga Óskarsdóttir (+354) 699 5652


Kt: 421220-1900

 

Útgáfuhóf vegna Hugforms – verk eftir Steingrím Eyfjörð

Útgáfuhóf vegna Hugforms – verk eftir Steingrím Eyfjörð

Eirún Sigurðardóttir á sýningunni Skýjaborg í Gerðarsafni. Hjá henni stendur Multiskonan Ásdís Spanó

Útgáfuhóf vegna Hugforms – verk eftir Steingrím Eyfjörð

 

Margir góðir gestir lögðu leið sína í MULTIS í tilefni útgáfu verksins Hugform eftir Steingrím Eyfjörð. Verkið samanstendur af keri sem er hugsað sem verkfæri til að senda og taka við hugformum, einskonar hugsanalestur en tilraunir með slíkt voru mjög vinsælar á 19 öldnni. Prentverk fylgir kerinu en þar eru að finna leiðbeiningar um notkun kersins

Í útgáfuhófinu prufuðu gestirnir að senda hverjir öðrum hugform sem viðtakandi teiknaði svo samkvæmt leiðbeiningum sem fylgja verkinu. Það kom skemmtilega á óvart hvað fólk náði að senda og sækja hugformin sem teikningarnar báru vitni um. Hér eru nokkrar myndir frá útgáfupartíinu og einnig af fólki að senda hugform.

Þau sem hafa áhuga á að kynna sér starfsemi MULTIS og jafnvel prufa að senda Hugform, hafið samband við okkur á netfangið info@multis.is

Contact Us 

Email: info@multis.is

Tel: Ásdís Spanó (+354) 866 3906/ Helga Óskarsdóttir (+354) 699 5652


Kt: 421220-1900

 

Þór Sigurþórsson með sýningu í nýjum höfuðstöðvum Multis

Þór Sigurþórsson með sýningu í nýjum höfuðstöðvum Multis

Þór Sigurþórsson með sýningu í nýjum höfuðstöðvum Multis

English below
Multis kynnir nýtt verk Þórs Sigurþórssonar, VASAR, laugardaginn 6. febrúar frá klukkan 14-17. Þar með viljum við hjá Multis kynna fyrir gestum nýja skrifstofu og sýningarrými Multis í Mjólkurstöðinni við Snorrabraut 54..
Þór Sigurþórsson kláraði B.A. próf í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2002 stundaði svo nám í Academy Der Bildenden Kunste í Vín. Árið 2008 útskrifaðist hann með MFA í myndlist frá School of Visual Arts í New York. Hann hefur tekið þátt í fjölda sýninga hér á landi og erlendis og haldið nokkrar einkasýningar.
Í verkum sínum fæst Þór oft við greiningu á hlutum sem við höfum aðlagað líkamanum; sem verða hálfgerðar framlengingar af líkamanum og sem við notum til að skoða og fást við heiminn. Verk hans ögra skilningi okkar á hversdagslegum hlutum og storka klisjum okkar um fegurð og náttúru.
Skjáir og skjámenning hefur verið Þóri ofarlega í huga undanfarið. Verk hans samanstanda oftar en ekki af ljósmyndum sem hann hefur unnið með því að mála yfir með skafmálningu eða hulið með einu af mörgum lögum sem finna má í LED skjám.
Algengir fundnir hlutir sem fyrirfinnast í hversdagsleikanum hafa einnig verið uppistaða í verkum hans en með því að taka þá í sundur og algerlega úr samhengi verða þeir næstum ókunnugir.
//
At Multis we introduce a new work by the artist Thor Sigurthorsson at the new Multis gallery. (See Adress below)
The piece Vasar / Vases, especially created for Multis, is a computer drawing of Vases , printed on plexiglass taken from the inside of a computer screen.
The texture of the plexiglass and shape give the vase a feeling of being somewhere between 2 and 3 dimensions.
Symbolically and literally, the vase is an open form. It may be the most fundamental symbol that represents how we create meaning through our interactions with objects and form. It is a vessel, a form that echos the female body, and that requires human interaction to have meaning.
The viewer comes to the work and the work asks the viewer to place their own ideas, history, pathos and bathos within the object they’re looking at.
It’s an honest allegory of what looking at art always is.
A meeting of minds. Up for interpretation. Much the way the internet functions. The web that the computer screens these works are printed on used to project.

Contact Us 

Email: info@multis.is

Tel: Ásdís Spanó (+354) 866 3906/ Helga Óskarsdóttir (+354) 699 5652


Kt: 421220-1900

 

Select your currency
Euro