Eirún Sigurðardóttir tekur þátt í sýningunni Skýjaborg í Gerðarsafni

Eirún Sigurðardóttir tekur þátt í sýningunni Skýjaborg í Gerðarsafni

Eirún Sigurðardóttir á sýningunni Skýjaborg í Gerðarsafni. Hjá henni stendur Multiskonan Ásdís Spanó

Eirún Sigurðardóttir tekur þátt í sýningunni Skýjaborg í Gerðarsafni

Eirún Sigurðardóttir tekur þátt í sýningunni Skýjaborg sem opnaði í Gerðarsafni á laugardaginn. Skýjaborg er sýning á verkum fjögurra samtímalistamanna sem spretta úr sameiginlegum grunni: Kópavogi. Sýningin vitnar um háleitar áætlanir á stórum og smáum skala. Einstaklinga sem byggja sér heimili úr niðurníddum kofa, ung pör sem reisa fjölbýli, og samtök íbúa sem láta til sín taka í málefnum síns bæjarfélags. Aðrir listamenn eru Berglind Jóna Hlynsdóttir, Bjarki Bragason, Eirún Sigurðardóttir og Unnar Örn Auðarson. Sýninginn stendur yfir 06.03.2021 – 15.05.2021.
 
Gjörningaklúbbstvíeykið Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir eru með verkin Hælspyrnu á vefsíðunni multis.is en verkið var unnið í samstarfi við Multis. Einnig eru til sölu prent úr seríunni Stríðsárasokkar eða Wartime Stockings sem þær gerðu í samstarfi við Prent og vini. Hér má fá upplýsingar um verki: gjorningaklubburinn-icelandic-love-corporation/

Contact Us 

Email: info@multis.is

Tel: Ásdís Spanó (+354) 866 3906/ Helga Óskarsdóttir (+354) 699 5652


Kt: 421220-1900

 

Select your currency
Euro