
Steingrímur Eyfjörð og sýningin Tegundagreining í Reykjanesbæ

Steingrímur Eyfjörð og sýningin Tegundagreining í Reykjanesbæ
Tegundagreining er sambland endurlits og nýrra verka Steingríms Eyfjörð sem unnin eru árin 2020 – 2021. Sýningin er tilraun listamannsins til að skýra kveikjuna að myndsköpuninni. Verkin eru afmörkuð og staðsett með flokkunarkerfi, mynstri sem þróast hefur á löngum ferli. Yfirflokkar á sýningunni eru: Hið ósnertanlega, Arfurinn, Heimur kvenna, Gagnrýni, Guðs eigið land, Kellingin, Decode, Comix. (Texti fenginn af vef Listasafns Reykjanesbæjar)
Fyrir neðan er viðtal sem Benedikt Hjartarsson tók við Steingrím Eyfjörð í samhengi við sýninguna Tegundagreining.
MULTIS þakkar safnsstjóra Listasafns Reykjanesbæjar, Helgu Þórsdóttur fyrir leyfi til að birta efni sem tengist sýningunni á vef MULTIS.
Myndir: MULTIS.
Contact Us
Email: info@multis.is
Tel: Ásdís Spanó (+354) 866 3906/ Helga Óskarsdóttir (+354) 699 5652
Kt: 421220-1900
