
Snorri Ásmundsson
Snorri Ásmundsson
Snorri Ásmundsson (f. 1966) hefur verið starfandi sem myndlistamaður í tuttugu ár en á þeim tíma hefur Snorri staðið fyrir ýmsum samfélagsgjörningum sem hafa gjarnan vakið mikla athygli. Þar má nefna borgarstjóra framboð, for- seta framboð. Einnig hefur Snorri boðið landslýð aflátsbréf til sölu gegn fyrirgefningu syndanna. Snorri hefur látið til sín taka sem gagnrýnandi á samfélagslegt ástand og notar til þess ýmsa miðla, t.d. málverk og teikningu, skúlptúr og inn- setningar auk þess að hafa tekið kvikmyndalistina í sína þjón- ustu til að koma hugmyndum sínum á framfæri.
Snorri Ásmundsson (b. 1966) has been working as a visual artist for twenty years, but during that time Snorri has been responsible for various social activities that have often attracted a lot of attention. These include the mayoral candidacy, the presidential candidacy. Snorri has also offered the people of Iceland a letter of resignation for sale against the remission of sins. Snorri has been involved as a critic of the social situation and uses various media to do so, e.g. painting and drawing, sculpture and installations as well as having used the art of film in their service to present their ideas.
350 gr. Hahnemühle grafíkpappír
350 gr. Hahnemühle graphíc paper.
28 x 38 cm.
30 + 3 AP
Published by Tysgalleri
2015
Um verkið
Úr seríunni 13 þrykk
Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm. Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír
The work
From the series 13 prints
The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper.