
Magnús Pálsson
Magnús Pálsson
Magnus Pálsson (f. 1929) er flestum vel kunnur sem frumkvöðull á sviði íslenskrar samtímalistar. Í gegnum tíðina hefur Magnús unnið þvert á alla miðla við að koma hugmyndum sínum á framfæri. Það má segja að hann hafi byrjað sinn feril sem leikhúsmaður, að sá áhugi hafi ýtt honum af stað inn í myndlistina. Ungur að árum fór hann til Bretlands að stúdera sviðsmynda- og búningagerð. Þessi áhrif hafa varað alla tíð í listsköpun Magnúsar en þegar leið á ferilinn fór hann í auknum mæli að búa til stóra gjörninga en hann starfaði mikið með Nýlókórnum, sem sungu mikilfenglegar hljóðmyndir í mörgum gjörningum hans. Magnús stofnaði Nýlistadeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1975 og er höfð eftir hon- um setningin „Kennsla er geggjaðasta listgreinin”.
Magnús hefur haft ómæld áhrif á listamenn sem á eftir honum komu og eru allt niður í yngstu kynslóðir listamanna meðvitaðar um framlag hans og áhrif á íslenska listarsenu. MULTIS hefur tekið hlutfeldi Magnúsar inn í sitt starf og eru á sýningunni sex seríur frá ýmsum tímabilum frá ferli Magnúsar.
Magnús Pálsson (b. 1929) is well known to most as a pioneer in the field of Icelandic contemporary art. Magnús has worked across all media to express his ideas through his career as an artist. It can be said that Magnús started his career in the theater, that the theatrical interest steered him into the field of visual arts. As a young man, he went to the UK to study stage- and costume design. This
influence can be seen in Magnús’ work. As his career progressed he increasingly began to make performances. He worked extensi-
vely with Nýlókórinn, who created magnificent soundtracks in many of his performances.
Magnús founded the New Media Department of the Icelandic School of Arts and Crafts in 1975 and the phrase “Teaching is the craziest art form” is a well known quote from him. MULTIS has taken Magnús’s editions works into their project and the exhibition includes six series from various periods in Magnús’s career.
-
Dalalæða (í Vatnsdalshólum)
700.000 kr. -
Fjall / Penis
240.000 kr. -
Silfur stóll – einfaldur / Silver chair – single
28.000 kr. -
Silfur stóll – þrefaldur / Silver chair – triple
45.000 kr. -
Silfur stóll tvöfaldur I / Silver chair double I
36.500 kr. -
Silfur stóll tvöfaldur II/ Silver chair double II
36.500 kr. -
Spenna – sænskir sálmar / Tension – swedish psalms
140.000 kr. -
Steinþoka – Bühh – Minnismerki um þokuna / Stonefog – Bühh – Monument about the fog
600.000 kr.
Contact Us
Email: info@multis.is
Tel: Ásdís Spanó (+354) 866 3906/ Helga Óskarsdóttir (+354) 699 5652
Kt: 421220-1900
