
Logi Leó Gunnarsson
Logi Leó Gunnarsson
Logi Leó Gunnarsson (f. 1990) býr og starfar í Reykjavík. Hann útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2014. Hann vinnur aðalega með skúlptúr, hljóð og myndbandsmiðilinn. Nýlegar sýningar sem hann hefur tekið þátt í eru meðal annars Svona, svona, svona í Safnahúsinu, Young Seated White Porcelain Nude Female Figurine 736 42 í Miðstöð Æðri Listmenntunar, Laugarnesvegi 91 og “Jöfnur” sem listamaður vikunnar í Kunstchlager.
Logi Leó Gunnarsson (b. 1990) lives and works in Reykjavík. He graduated from the visual arts department of the Iceland Academy of the Arts in the spring of 2014. He mainly works with sculpture, sound and the video medium. Recent exhibitions he has taken part in include, Like, Like, Like in the Museum, Young Seated White Porcelain Nude Female Figurine 736 42 at the Center for Higher Art Education, Laugarnesvegur 91 and “Equations” as artist of the week at Kunstchlager.
350 gr. Hahnemühle grafíkpappír
350 gr. Hahnemühle graphíc paper.
28 x 38 cm.
30 + 3 AP
Published by Tysgalleri
2015
Um verkið
Úr seríunni 13 þrykk
Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm. Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír
The work
From the series 13 prints
The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper.