Hulda Vilhjálmsdóttur

Hulda Vilhjálmsdóttur

Hulda Vilhjálmsdóttur

Hulda Vilhjálmsdóttir hefur víða látið til sín taka, gefið út ljóða-og myndabækur og rekið fjögur gallerí með félögum sínum. Auk þess að teikna og mála, hefur hún gert skúlptúra, unnið að innsetningum og skipulagt gjörninga. Leirskúlptúrar hennar eru sjálfstætt framhald margra hugmynda sem hún hefur fengist við í málverkum sínum. Aðspurð um helstu viðfangsefni nefnir hún „manneskjuna, náttúruna og tilfinningar“.

Hulda Vilhjálmsdóttir is a versatile artist, producer and publisher of poetry books and illustrated books, and active on the Icelandic gallery scene. She is chiefly known for her painting and drawings, but she has also produced small sculptures, worked with installations and taken part in performances. Her ceramic sculptures are independent extensions of ideas she has explored in her paintings. Asked about the subject matter of her art, Vilhjámsdóttir will invariably mention „human beings, nature and emotions“.

Short Bio

Hulda lauk BA prófi í málaralist frá Listaháskóla Íslands árið 2000, auk þess sem hún stundaði nám í leirlist við Myndlistarskólann í Reykjavík á árunum 2006-8. Hún hefur haldið tug einkasýninga, nú síðast í Gallerí Gróttu á Seltjarnarnesi. Auk þess hefur hún tekið þátt í miklum fjölda samsýninga heima og erlendis. Verk Huldu er að finna í helstu listasöfnum landsins, og þar að auki í mörgum söfnum stofnana, fyrirtækja og einstaklinga. Árið 2007 var hún tilnefnd til norrænu Carnegie-verðlaunanna fyrir málaralist og 2018 hlaut hún tilnefningu til Íslensku myndlistarverðlaunanna.

English

Vilhjálmsdóttir graduated with a BA in painting from Icelandˋs Academy of Art in 2000. Subsequently she studied ceramics at the Reykjavik School of Art for a two year period. She has some two dozen one-man exhibitions to her name, the most recent one in the Grótta Gallery in Seltjarnarnes. She has also taken part in great many group shows, in Iceland as well as abroad. Hulda Vilhjálmsdóttirˋs work can be found in Icelandˋs major art museums, as well as in smaller public and private collections. In 2007 her work was shortlisted for the prestigious Carnegie Award for Painting, and in 2018 she was nominated for the Icelandic Visual Arts Prize.

Steinleir / Stoneclay
20 x 30 x 12
7 + 1 AP
Published by MULTIS

Um verkið

Við sem manneskjur klæðum okkur í allskonar búninga, grímur af ýmsum toga til að sýna umhverfinu hver við erum. Við setum jafnvel á okkur hárkollur og búum þannig til nýjan persónuleika eða til að skerpa á því sem fyrir er. Hjálmurinn er einskonar hugleiðing um möguleikann á því að klæða okkur í landið, verða hybrid eða blendingur manneskju og náttúru.

About the work

We as humans dress in all kinds of costumes, masks of various kinds to show the environment who we are. We even put on wigs and thus create a new personality or to sharpen what is already there. The helmet is a kind of reflection on the possibility of dressing us into nature, becoming a hybrid of man and nature.

Contact Us 

Email: info@multis.is

Tel: Ásdís Spanó (+354) 866 3906/ Helga Óskarsdóttir (+354) 699 5652


Kt: 421220-1900

 

Select your currency
Euro