Gabríela Friðriksdóttir

Gabríela Friðriksdóttir

Gabríela Friðriksdóttir

Gabriela Friðriksdóttir (f. 1971) útskrifaðist frá Mynd- lista og handíðaskóla Íslands árið 1997 og hefur síðan þá tekið þátt í fjölmörgum verkefnum, haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Hún vinnur með ýmsa miðla í listsköpun sinni, t.a.m. skúlptúr og innsetningar, málverk og kvikmyndagerð. Gabríela hlaut heiðursverðlaun Mynd- stefs 2005 og tilnefnd til hinna virtu Ars Fennica Award árið 2013. Gabríela tók þátt í Feneyjar tvíæringnum fyrir íslands hönd árið 2005.

Gabriela Friðriksdóttir (b. 1971) graduated from the Icelandic School of Fine Arts and Crafts in 1997 and has since then participated in numerous projects, held solo exhibitions and participated in group exhibitions. She works with various media in her artistic creation, e.g. sculpture and installations, painting and filmmaking. Gabríela received the Myndstef honorary award in 2005 and was nominated for the prestigious Ars Fennica Award in 2013. Gabríela participated in the Venice Biennale on behalf of Iceland in 2005.

Silkiþrykk
Silk screen print
28 x 38 cm
350 gr Hahnemühle graphic paper
30 + 3 AP
2015

 Um verkið

Úr seríunni 13 þrykk
Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm.  Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír

The work

From the series 13 prints
The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper.

Helgi Þórsson

Helgi Þórsson

Helgi Þórsson

Helgi Þórsson (f. 1975) Lauk BFA námi í myndlist frá Gerrit Rietfeld Akademíunni í Amsterdam 2002, nam Sónólógíu í Konunglegu Konservatoríunni í Haag og lauk 2004 MFA gráðu frá Sandberg stofnuninni í Amsterdam. Hann hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum viðsvegar um heim. Listasafn Reykjavíkur, Háskóli Íslands og bankar eiga verk eftir Helga sem og einkasafnarar. Helgi er einn stofnanda og meðlima listamannareknu list rýmanna Kunstschlager í Reykjavík og ABC Klubhuis í Andverpen. Helgi hefur hlotið verðlaun og styrki, meðal þeirra var tilnefning Gerrit Rietveld prize Winner 2002, AIAS samkeppnislaga sigurvegari í Seoul 2002 , Suð- ur-Kóreu. 2008 Children’s Choice Award Utrecht Art Museum, tilnefningu til KunstRAI verðlaunanna árið 2003 og úthlutun úr listasjóð Dungal 2004.

Helgi Þórsson (b. 1975) was born in Egilsstadir in the east of Iceland in 1975. He studied Sonology at The Royal Conservatoire in The Hague, received his BFA from the Gerrit Rietfeld Academy in 2002 and an MFA from the Sandberg Institute in Amsterdam in 2004. Helgi was a part of the artist initiative Kunstschlager in Reykjavik and ABC Klubhuis in Antwerpen. As well as having handled his brush and chisel for the past decades Helgi is a member of the bands Stilluppsteypa and Evil Madness. Helgi has received awards and scholarships, among them the nomination of Gerrit Rietveld Prize Winner 2002, AIAS Competitive Winner in Seoul 2002, South Korea. 2008 Children’s Choice Award Utrecht Art Museum, nomination for the KunstRAI award in 2003 and an award from the Dungal Art Fund 2004.

Silkiþrykk
Silk screen print
28 x 38 cm
350 gr Hahnemühle graphic paper
30 + 3 AP
2015

 Um verkið

Úr seríunni 13 þrykk
Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm.  Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír

The work

From the series 13 prints
The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper.

Logi Leó Gunnarsson

Logi Leó Gunnarsson

Logi Leó Gunnarsson

Logi Leó Gunnarsson (f. 1990) býr og starfar í Reykjavík. Hann útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2014. Hann vinnur aðalega með skúlptúr, hljóð og myndbandsmiðilinn. Nýlegar sýningar sem hann hefur tekið þátt í eru meðal annars Svona, svona, svona í Safnahúsinu, Young Seated White Porcelain Nude Female Figurine 736 42 í Miðstöð Æðri Listmenntunar, Laugarnesvegi 91 og “Jöfnur” sem listamaður vikunnar í Kunstchlager.

www.logileo.info

Logi Leó Gunnarsson (b. 1990) lives and works in Reykjavík. He graduated from the visual arts department of the Iceland Academy of the Arts in the spring of 2014. He mainly works with sculpture, sound and the video medium. Recent exhibitions he has taken part in include, Like, Like, Like in the Museum, Young Seated White Porcelain Nude Female Figurine 736 42 at the Center for Higher Art Education, Laugarnesvegur 91 and “Equations” as artist of the week at Kunstchlager.

350 gr. Hahnemühle grafíkpappír
350 gr. Hahnemühle graphíc paper.
28 x 38 cm.
30 + 3 AP
Published by Tysgalleri
2015

 Um verkið

Úr seríunni 13 þrykk
Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm.  Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír

The work

From the series 13 prints
The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper.

Sirra Sigrún Sigurðardóttir

Sirra Sigrún Sigurðardóttir

Sirra Sigrún Sigurðardóttir

Sirra Sigrún Sigurðardóttir (f. 1977) lauk BA námi við Lista- háskóla Íslands árið 2001 og MA í Art Practice frá School of Visual Arts í New York 2013. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hér heima og erlendis, meðal annars í Listasafn Reykjavíkur og Tate Modern í London.

Sirra er einn stofnenda og eigenda sýningarstaðarins Kling & Bang í Reykjavík. Hún hefur hlotið styrki og viðurkenningar úr listasjóðum Dungal, Leifs Eiriksonar, Svavars Guðnasonar og Guðmundu Andresdóttur.

Árið 2015 var Sirra á meðal 24 alþjóðlegra listamanna sem tímaritið Modern Painters útnefndi sérstaklega sem listamenn sem vert er að fylgjast með á komandi árum.

www.sirra.net

Sirra Sigrún Sigurðardóttir (f. 1977) Sirra Sigrún Sigurðardóttir (b. 1977) graduated with a BA from the Iceland Academy of the Arts in 2001 and an MA in Art Practice from the School of Visual Arts in New York in 2013. She has participated in numerous exhibitions both here at home and abroad, including at the Art Museum. Reykjavík and Tate Modern in London.

Sirra is one of the founders and owners of the exhibition venue Kling & Bang in Reykjavík. She has received grants and recognition from the art funds of Dungal, Leif Eirikson, Svavar Guðnason and Guðmundur Andresdóttir.

In 2015, Sirra was among 24 international artists nominated by Modern Painters magazine as artists to keep an eye on in the years to come.

350 gr. Hahnemühle grafíkpappír
350 gr. Hahnemühle graphíc paper.
28 x 38 cm.
30 + 3 AP
Published by Tysgalleri
2015

 Um verkið

Úr seríunni 13 þrykk
Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm.  Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír

The work

From the series 13 prints
The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper.

Þórdís Erla Zoëga

Þórdís Erla Zoëga

Þórdís Erla Zoëga

Þórdís Erla Zoëga (f.1988) er myndlistarkona búsett á Íslandi. Hún er með BFA gráðu úr Audio Visual deild Gerrit Rietveld Academy í Amsterdam þar sem hún stundaði nám á árunum 2008-2012. Árið 2017 útskrifaðist hún með diplómu í Vefþróun úr Vefskólanum.

Hún hefur sýnt víða t.a.m. í Amsterdam, Stokkhólmi, Berlín, Basel og Tékklandi. Á Íslandi hefur hún gert verk fyrir Listahátíð í Reykjavík, Gerðarsafn, Konsúlat Hótel, Canopy Hilton hótel og sýnt íD-sal Hafnarhússins.

Einnig var hún meðlimur í listahópnum Kunstschlager og hélt uppi víðtækri sýningardagskrá með þeim í Kunstschlager Stofu Hafnarhússins. Hún var tilnefnd til Grímunnar árið 2016 fyrir Búninga ársins í verkinu Dada Dans sem var unnið í samvinnu við Íslenska Dansflokkinn.

Hún stofnaði nýlega hönnunarstúdíóið Stúdíó Flötur ásamt manni sínum og grafíska hönnuðinum Kristjáni Jóni Pálssyni. Stúdíó Flötur sérhannar vínylmottur í takmörkuðu upplagi og hugsa rými heimilisins fyrir listaverk á nýjan hátt.

Þórdís gerir verk í hinum ýmsu miðlum sem eru spunnin út frá nánd, litbreytingum og jafnvægi.

www.instagram.com/thordiserlazoega

www.studioflotur.com

www.thordiserlazoega.is

Þórdís Erla Zoëga (b. 1988) is a visual artist based in Reykjavík, Iceland. In her works she deals mainly with intimacy, symmetry and balance.
She received her BFA degree from the Audio Visual department of The Gerrit Rietveld Academy, Amsterdam, Netherlands in 2012 and has since exhibited widely in Iceland and abroad, i.e. Stockholm, Berlin, Basel, Amsterdam and more.

In Iceland she has made works for the Reykjavík Art Festival, Gerðarsafn, Icelandic Dance Company and exhibited in the Reykjavík Art Museum.

Thordis is also a founder of the creative atelier Stúdíó Flötur that focuses on creating interesting surfaces.

350 gr. Hahnemühle grafíkpappír
350 gr. Hahnemühle graphíc paper.
28 x 38 cm.
30 + 3 AP
Published by Tysgalleri
2015

 Um verkið

Úr seríunni 13 þrykk
Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm.  Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír

The work

From the series 13 prints
The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper.

Select your currency
Euro