Þórdís Jóhannesdóttir

Þórdís Jóhannesdóttir (f. 1979) nam myndlist við Listaháskóla Íslands; hún lauk B.A. námi árið 2007 og M.A.námi árið 2015. Þórdís hefur sýnt víða hérlendis, bæði sín verk og í samstarfi við Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur undir heitinu Hugsteypan. Af nýlegum sýningum mætti nefna Far í Hafnarborg og Afrit í Gerðarsafni, sem báðar voru hluti af Ljósmyndahátið Íslands 2020.

Þrátt fyrir að Þórdís Jóhannesdóttir hafi lengi notað ljósmyndina sem sinn miðil telst hún seint til hefðbundinna ljósmyndara. Ljósmyndir eru grunnurinn sem hún svo brýtur upp á, teygir og togar bæði í yfirfærðri og bókstaflegri merkingu orðanna. Þórdís sækir myndefni sitt í hversdagsleikann; efnistökin eru form og litafletir sem hún fangar á ferðum sínum, ýmist í myndlist annarra, arkitektúr eða úti í náttúrunni. Myndirnar notar hún svo sem grunn til frekari útfærslu þrívíðra verka.

https://www.thordisj.com/

 

Þórdís Jóhannesdóttir (b. 1979) studied Fine Arts at Iceland Academy of the Arts; she got her B.a. degree in 2007 and in 2015 she got her M.a. from the same Academy. Alongside her individual art practice she has worked and exhibited in a two people collaborative Hugsteypan. Þórdís has exhibited widely in Iceland in Galleries and Museums.

Even though artist Þórdís Jóhannesdóttir has long used photography as her medium in her art practice she can not be considered a traditional photographer. The photograph is the main material in her works, material she then bends, folds or stretches both literally and metaphorically. The photographs she snapps from everyday life; from other peoples artworks, architecture or nature. The photographs are then used as a basis for further structure of three dimensional art works.

CV

EDUCATION

 • 2015 M.A. Fine Arts programme, Iceland Academy of the Arts
 • 2009 Diploma in Art Education, Iceland Academy of the Arts
 • 2007 B.A. Fine Arts programme, Iceland Academy of the Arts
 • 2004 Foundation Year, The Reykjavík School of Visual Arts

 

GRANTS

 • 2020 State Grant (Artist stipend), 6 months
 • 2019 Project Grant, Myndlistarsjóður
 • 2014 State Grant (Artist stipend), 3 months
 • 2013 State Grant (Artist stipend), 3 months
 • 2012 State Grant (Artist stipend), 3 months
 • 2011 Center of Icelandic Art
 • 2011 The Icelandic Visual Art Copyright Association, Project Grant
 • 2011 Muggur, Travel Grant
 • 2009 Muggur, Travel Grant
 • 2009 Town of Kópavogur, Project Grant
 • 2008 The Icelandic Visual Art Copyright Association, Project Grant

 

SELECTED SHOWS

 • (2021) Untitled, Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, Egilsstaðir
 • 2020 LAND Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, Egilsstaðir
 • 2020 Far, Hafnarborg, Hafnarfjörður
 • 2020 Afrit, Gerðuberg, Kópavogur
 • 2018 Kapall, Skaftfell, Seyðisfjörður
 • 2018 Bending, BERG Contemporary, Reykjavík
 • 2016 Ljósmálin, Listasafn Íslands / National Gallery, Iceland (Hugsteypan)
 • 2016 Umgerð, Hafnarborg, Hafnarfjörður
 • 2015 UMGERÐ Listasafn Akureyrar Ketilhús, Akureyri (Hugsteypan)
 • 2014 REGLUVERK Listasafn Así, Reykjavík (Hugsteypan)
 • ​2012 STAGED Gallerí Ágúst, Reykjavík (Hugsteypan)
 • 2012 UNTIL Gallerí Ágúst, Reykjavík.
 • 2012 AT THAT TIME Flóra, Akureyri (Hugsteypan)
 • 2012 ART PARK(ING) DAY Óðinstorg, Reykjavík
 • 2011 TENGSLUN, KÓÐUN OG KERFISMYNDUN Listasalur Mosfellsbæjar (Hugsteypan)
 • 2011 ISLAND, 22 ARTISTS ON ICELAND Cave, Detroit, USA (Hugsteypan)
 • 2011 IN BETWEEN Hafnarborg, Hafnarfjörður (Hugsteypan)
 • 2011 HEYR Á ENDEMI Kling og bang gallerí, Reykjavík (Hugsteypan)
 • 2010 ACKNOWLEDGING KNOWLEDGE Listasafn Árnesinga, Hveragerði (Hugsteypan)
 • 2010 FLOWN IN UALR Gallery, Little Rock, Arkansas, USA (Hugsteypan)
 • 2010 FLUSHED Nordic House, Reykjavík
 • 2009 LÍFSMÖRK-ÚTMÖRK Ráðhús Siglufjarðar (Hugsteypan)
 • 2009 LÍFSMÖRK Skaftfell project space, Seyðisfjörður (Hugsteypan)
 • 2009 ART VILNIUS ´09 Contemporary International Art Fair, Vilnius, Lithuania (Hugsteypan)
 • 2009 MINJAR // NÁTTÚRAN Í MYNDLISTINNI, MYNDLISTIN Í NÁTTÚRUNNI Náttúrufræðistofa Kópavogs (Hugsteypan)
 • 2009 LAUGAVEGURINN StartArt Listamannahús, Reykjavík (Hugsteypan)
 • 2009 FLÖKKUKINDUR Empty Spaces, Laugarvegi, Reykjavík (Hugsteypan)
 • 2008 FLÖKT StartArt Listamannahús, Reykjavík (Hugsteypan)

 

​OTHER PROJECTS

 • 2012 Contribution to the magazine BLATT / BLAÐ 60, part of the work THE SYSTEM by Hlynur Hallsson and Jóna Hlíf Halldórsdóttir at the Reykjavík Art Festival
 • 2011 Contribution to the Artis book Í MÁLI OG MYNDUM 2, pieces of and on Iceland by Torgeir Husevaag and Catrine Thorstensen
 • 2011 Lecture on Hugsteypan, part of the noon lecture series THE STUDIO at the Iceland Academy of the Arts.

Plexigler og filma
Plexiglass and film
23,5 x 18 x 4 cm
9 + 2 AP
Published by MULTIS

Um verkið

Verkið er mynd á þrívíðum fleti þar sem formin kallast á við eða endurspegla efnistökin sem birtast í ljósmyndinni. Myndflöturinn er gagnsær svo ljós sem fellur á hann varpar myndefninu á vegginn í kring eða stöpulinn og þannig teygjr verkið sig útí rýmið og leika á mörkum þess tví- og þrívíða.

About the work

M for Multis is a transparent photograph mounted on bent plexiglass. The outcome is an artwork that brings forward multiple surfaces that each one reflects light differently. Furthermore the light leaves a trace of lines from the photograph on the surrounding area; wall or plinth, making the artwork stretch into the exhibition space and dwell on the borders of two and three dimensiontal works.

Select your currency
Euro