Þórdís Erla Zoëga

Þórdís Erla Zoëga (f.1988) býr og starfar í Reykjavík. Hún lauk BFA námi árið 2012 úr Audio Visual deild Gerrit Rietveld Academy í Amsterdam þar sem hún bjó í 4 ár. Hún hefur tek- ið þátt í fjölda sýninga á Íslandi sem og víða erlendis. Hún er starfandi meðlimur í Kunstschlager og á vegum Týsgallerís og NAU gallery í Stokkhólmi. Einnig er hún meðlimur í alþjóð- lega listahópnum Wiolators. Þórdís vinnur með teikningar og klippimyndir þar sem hún leikur sér með sjónræna blekkingu og formpælingar undir áhrifum frá arkítektúr. Teikningarnar verða oft innblástur að innsetningum þar sem hún vinnur með rými, skynjun og sjónrænan misskilning, þ.e.a.s það sem við höldum að sé rétt og það sem að við vitum að er rétt.

 Um verkið

Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm.  Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír

English

The work

The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper

Title:  Print by Þórdís Erla Zoëga from the series 13 prints.
Year: 2015
Size: 28 x 38 cm
Material: Hahnemühle graphic paper and silk screen ink.
Edition: Edition of 30 plus 3 AP

Select your currency
Euro