Steingrímur Eyfjörð
Steingrímur Eyfjörð (f.1954) hefur verið mikilvirkur þátt- takandi í myndlistarlífinu um árabil. Hann útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1978 og fór í fram- haldsnám við Ateneum í Helsinki. Þaðan hélt Steingrímur í Jan Van Eyck Akademíuna í Hollandi og lauk námi árið 1983. Hann var einn stofnanda Gallerís Suðurgötu 7 og var hann einnig meðal stofnfélaga Nýlistasafnsins. Steingrímur var fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum árið 2007 og hlaut Sjólista- verðlaunin fyrir þá sýningu ári síðar. Verk eftir Steingrím eru í eigu listasafna og einkasafnara.
Short Bio - cv
Hér kemur texti
Um verkið
Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm. Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír
English
The work
The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper.
Title: Print by Steingrímur Eyfjörð from the series 13 prints.
Year: 2015
Size: 28 x 38 cm
Material: Hahnemühle graphic paper and silk screen ink.
Edition: Edition of 30 plus 3 AP