Steingrímur Eyfjörð
Steingrímur Eyfjörð (f.1954) hefur verið mikilvirkur þátt- takandi í myndlistarlífinu um árabil. Hann útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1978 og fór í fram- haldsnám við Ateneum í Helsinki. Þaðan hélt Steingrímur í Jan Van Eyck Akademíuna í Hollandi og lauk námi árið 1983. Hann var einn stofnanda Gallerís Suðurgötu 7 og var hann einnig meðal stofnfélaga Nýlistasafnsins.
Steingrímur var fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum árið 2007 og hlaut Sjónlista- verðlaunin fyrir þá sýningu ári síðar. Verk eftir Steingrím eru í eigu listasafna og einkasafnara.
Steingrímur Eyfjörð (b. 1954) has been an active participant in the visual arts scene for many years. He graduated from the Icelandic School of Arts and Crafts in 1978 and went on to graduate from the Athenaeum in Helsinki. From there, Steingrímur attended the Jan Van Eyck Academy in the Netherlands and graduated in 1983. He was one of the founders of Gallerís Suðurgata 7 and was also one of the founding members of the Living Art Museum.
Steingrímur represented Iceland at the Venice Biennale in 2007 and received the Visual Art Prize for that exhibition a year later. Works by Steingrímur are owned by art museums and private collectors.
Short Bio - cv
Hér kemur texti