Steingrímur Eyfjörð

Steingrímur Eyfjörð (f.1954) hefur verið mikilvirkur þátt- takandi í myndlistarlífinu um árabil. Hann útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1978 og fór í fram- haldsnám við Ateneum í Helsinki. Þaðan hélt Steingrímur í Jan Van Eyck Akademíuna í Hollandi og lauk námi árið 1983. Hann var einn stofnanda Gallerís Suðurgötu 7 og var hann einnig meðal stofnfélaga Nýlistasafnsins. Steingrímur var fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum árið 2007 og hlaut Sjólista- verðlaunin fyrir þá sýningu ári síðar. Verk eftir Steingrím eru í eigu listasafna og einkasafnara.

Short Bio - cv

Hér kemur texti

 Um verkið

Verkið Hugform á sér uppruna í tilraunum Robert Hanham Collyer í bókinni Psychography, or the Embodiment of Thought frá árinu 1845. Á 19 öld voru fyrstu skrefin í sálfræði óaðskiljanleg við spiritisma og mesmerisma. Tilraunin er að sendandi sendir mynd úr huga sínum af svörtu sykurþykkni (Molasis) í skál.

Viðtakandi sér í huga sínum myndina sem sendandi sendi. Í staðinn fyrir sykurþykkni (Molasis) þá er myrkrið í krukkunni og vatn notað til að byggja samskiptin, sem eru skilgreind sem hugsanaflutningur. Aðgerðin á sér rætur í eldri fyrirbærum.

Nafn / Title: Hugform / Thoughtform

Verkið samanstendur af vasa úr leir og innrömmuðu prenti. / The piece consists of a vase made of clay and a framed print.

Efni / Material: Vasi úr leir / Vase made of clay

Stærð / Size: 35 x 19 cm

Efni / Material: Línolíum prent / Lynoleum print Stærð /

Size: 50 cm 70 cm Upplag / Edition: 7  /  2 A/P

Ár / Year: 2020

Select your currency
Euro