Snorri Ásmundsson
Snorri Ásmundsson (f. 1966) hefur verið starfandi sem myndlistamaður í tuttugu ár en á þeim tíma hefur Snorri staðið fyrir ýmsum samfélagsgjörningum sem hafa gjarnan vakið mikla athygli. Þar má nefna borgarstjóra framboð, for- seta framboð. Einnig hefur Snorri boðið landslýð aflátsbréf til sölu gegn fyrirgefningu syndanna. Snorri hefur látið til sín taka sem gagnrýnandi á samfélagslegt ástand og notar til þess ýmsa miðla, t.d. málverk og teikningu, skúlptúr og inn- setningar auk þess að hafa tekið kvikmyndalistina í sína þjón- ustu til að koma hugmyndum sínum á framfæri.
Frekari upp- lýsingar: www.snorriasmundsson.com
Um verkið
Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm. Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír
English
The work
The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper.
Title: Print by Snorri Ásmundsson from the series 13 prints.
Year: 2015
Size: 28 x 38 cm
Material: Hahnemühle graphic paper and silk screen ink.
Edition: Edition of 30 plus 3 AP