Sara Riel

Sara Riel (f. 1980) lauk MA námi við Kunsthocschule Berlin Weissensee árið 2005 og var Meisterschuler KHB 2006. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hér heima og erlendis, meðal annars í Listasafni Reykjavíkur og Listasafni Íslands. Sara er einna þekktust fyrir stór veggmálverk í Reykjavík og þá helst fyrir Fjöður á vegggafli Asparfells 12-14 í Breiðholti.

Sara er virkur meðlimur í Myndhöggvarafélagi Reykjavíkur og hefur hún hlotið ýmsar viðurkenningar og styrki úr lista- sjóðum DAAD, Svavars Guðnasonar og Ástu Eirkisdóttur og Guðmunda S. Kristinsdóttur (Erró sjóður).

sarariel.com

Sara Riel (b. 1980) graduated with an MA from the Kunsthocschule Berlin Weissensee in 2005 and was a Meisterschuler KHB in 2006. She has participated in numerous exhibitions both here at home and abroad, including the Reykjavík Art Museum and the National Gallery of Iceland. Sara is one of the best known for large murals in Reykjavík and especially for Fjöður on the wall of Asparfell 12-14 in Breiðholt.

Sara is an active member of the Sculptors’ Association of Reykjavík and she has received various recognitions and grants from the art funds of DAAD, Svavar Guðnason and Ásta Eirkisdóttir and Guðmundur S. Kristinsdóttir (Erró fund).

350 gr. Hahnemühle grafíkpappír
350 gr. Hahnemühle graphíc paper.
28 x 38 cm.
30 + 3 AP
Published by Tysgalleri
2015

 Um verkið

Úr seríunni 13 þrykk
Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm.  Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír

The work

From the series 13 prints
The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper.

Select your currency
Euro