Sara Riel

Sara Riel (f. 1980) lauk MA námi við Kunsthocschule Berlin Weissensee árið 2005 og var Meisterschuler KHB 2006.

Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hér heima og erlendis, meðal annars í Listasafni Reykjavíkur og Listasafni Íslands.

Sara er einna þekktust fyrir stór veggmálverk í Reykjavík og þá helst fyrir Fjöður á vegggafli Asparfells 12-14 í Breiðholti.

Sara er virkur meðlimur í Myndhöggvarafélagi Reykjavíkur og hefur hún hlotið ýmsar viðurkenningar og styrki úr lista- sjóðum DAAD, Svavars Guðnasonar og Ástu Eirkisdóttur og Guðmunda S. Kristinsdóttur (Erró sjóður).

Frekari upplýsingar: sarariel.com

 Um verkið

Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm.  Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír

English

The work

The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper

Title:  Print by Sara Riel from the series 13 prints.
Year: 2015
Size: 28 x 38 cm
Material: Hahnemühle graphic paper and silk screen ink.
Edition: Edition of 30 plus 3 AP

Select your currency
Euro