Rúrí
Rúrí, fædd 1951 er íslensk myndlistarkona sem er þekkt fyrir ýmis útilistaverk eins og Regnbogann við flugvöllinn í Keflavík og Fyssu í Grasagarðinum í Reykjavík. Hún er einnig þekkt fyrir innsetningar eins og Glerregn sem sýnt var vorið 2001 í Listasafni Íslands og PARADÍS? – Hvenær? sem sýnt var á Kjarvalsstöðum.
Verk hennar eru hugmyndafræðilegs eðlis, en þau eru sett fram með margvíslegri tækni, svo sem skúlptúr, innsetningar, margmiðlunarverk, gjörningar, bókverk, kvikmyndir, myndbönd, hljóðverk, blönduð tækni tölvuvædd og gagnvirk verk. Listaverk hennar hafa verið sýnd á alþjóðlegum vettvangi, m.a. víða í Evrópu, í Ameríku og Asíu.
Rúrí, born 1951 is an Icelandic artist who is known for various outdoor works such as the Rainbow at the airport in Keflavík and Fyssa in the Botanical Garden in Reykjavík. She is also known for installations such as Glerregn which was shown in the spring of 2001 at the National Gallery of Iceland and PARADÍS? – When? which was shown at Kjarvalsstaðir.
Her works are ideological in nature, but they are presented with a variety of techniques, such as sculpture, installations, multimedia works, performances, books, films, videos, sound works, mixed media computerized and interactive works. Her artwork has been exhibited internationally, e.g. across Europe, the Americas and Asia.
Stutt ágrip á Íslensku
Rúrí er fædd í Reykjavík. Frá 1971-74 var hún í námi við Listaháskólann í Reykjavík. Á árunum 1974-75 nam hún svo málsmíði við Tækniskólann í Reykjavík. Frá 1976-78 lærði hún ný miðlun í De Vrije Academie Psychopolis, Den Haag, Hollandi.Fyrsti gjörningur Rúríar var Gullinn bíll sem hún framdi árið 1974 í þeim tilgangi að vekja fólk til umhugsunar um lífsgæðakapphlaupið. Gjörninginn fluttu Rúrí, B. Gylfi Snorrason og óþekktir þátttakendur úr hópi áhorfanda. Hún gekk með sleggju á gullhúðaða bensbifreið í Austurstræti og hrópaði: „þú þræll ég vil ekki þjóna þér“. Aðra gjörninga eftir Rúrí má nefna skúlptúr í Gallerí SÚM í Reykjavík 1975 og tillögu um breytingu á íslenska þjóðbúningnum til að laga hann að nútíma þjóðfélagsháttum 1. desember 1975. Þá klæddist hún íslenskum kvenbúningi, ísaumuðum bandaríska fánanum, á fjölmennum hátíðarfundi í Háskólabíói.
Rúrí hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir verk sín. Hún hlaut fyrstu verðlaun í keppni um skúlptúr við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og einnig fyrir skúlptúr í Grasagarðinum Laugardal.
Árið 2003 var Rúrí fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum og sýndi þar verk sitt Archive-endangerded waters sem er gagnvirk fjöltækniinnsetning, óður til nátturúnnar og hugleiðing um gildi hennar í nútímanum.
Rúrí fékk riddarakross þann 17. júní 2008 fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar myndlistar.
Short bio in English
Rúrí was born in Reykjavík. From 1971-74 she studied at the Reykjavík Academy of the Arts. In the years 1974-75 she studied painting at the Technical School in Reykjavík. From 1976-78 she studied new communication at the De Vrije Academie Psychopolis, The Hague, the Netherlands. The performance was performed by Rúrí, B. Gylfi Snorrason and unknown participants from the audience. She walked with a sledgehammer on a gold-plated petrol car in Austurstræti and shouted: “you slave, I do not want to serve you”. Other performances by Rúrí include a sculpture in the SÚM Gallery in Reykjavík in 1975 and a proposal to change the Icelandic national costume to adapt it to modern society on December 1, 1975. She then wore an Icelandic women’s costume, embroidered with the American flag, at a large celebration at Háskólabíó.
Rúrí has received numerous awards and recognitions for his work. She won first prize in a sculpture competition at Leif Eiríksson Air Terminal and also for a sculpture in the Laugardalur Botanical Garden.
In 2003, Rúrí represented Iceland at the Venice Biennale, where he exhibited his work Archive-endangerded waters, which is an interactive multi-technology installation, about nature science and a reflection on its value in modern times.
Rúrí received the Knight’s Cross on June 17, 2008 for his contribution to Icelandic and international art.
-
Afstæði / Relativity
180.000 kr. -
Ellefu metrar / Eleven Metres
480.000 kr. -
Fermetri / Square Metre
520.000 kr. -
Fimm Metrar / Five Metres
410.000 kr. -
Gullfoss Vor 2004
130.000 kr. -
Töfrafoss Sumar 2007
130.000 kr. -
Tuttugu metrar / Twenty metres
520.000 kr. -
Urriðafoss Haust 2006
130.000 kr. -
Þrír metrar / Three meters
420.000 kr.
Contact Us
Email: info@multis.is
Tel: Ásdís Spanó (+354) 866 3906/ Helga Óskarsdóttir (+354) 699 5652
Kt: 421220-1900
