Logi Leó Gunnarsson
Logi Leó Gunnarsson (f. 1990) býr og starfar í Reykjavík. Hann útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2014. Hann vinnur aðalega með skúlptúr, hljóð og myndbandsmiðilinn. Nýlegar sýningar sem hann hefur tekið þátt í eru meðal annars Svona, svona, svona í Safnahúsinu, Young Seated White Porcelain Nude Female Figurine 736 42 í Miðstöð Æðri Listmenntunar, Laugarnesvegi 91 og “Jöfnur” sem listamaður vikunnar í Kunstchlager.
Verk hans hafa verIð birt í tímaritinu Listvísi og bókinni Difficulty of Freedom/ Freedom of Difficulty. Frekari upplýsingar: logileo.info
Um verkið
Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm. Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír
English
The work
The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper.
Title: Print by Logi Leó Gunnarsson from the series 13 prints.
Year: 2015
Size: 28 x 38 cm
Material: Hahnemühle graphic paper and silk screen ink.
Edition: Edition of 30 plus 3 AP