Lilja Birgisdóttir
Lilja Birgisdóttir (f. 1983) lauk námi í ljósmyndun við Kon- unglega listaháskólann í Hollandi árið 2007 og BA námi við Listaháskóla Íslands árið 2010. Frá námslokum hefur hún verið einn aðstandanda listamannarekna gallerísins Kling og Bang í Reykjavík og 2011 stofnaði hún listtímaritið Endemi ásamt öðrum listakonum. Lilja hefur tekið þátt í fjölda sýn- inga hér á landi sem og erlendis.
Lilja hefur unnið í mörgum miðlum og fengist við myndverk, videólist, hljóðgjörninga og ljósmyndun. Lilja var höfundur opnunarverks Listahátíðar í Reykjavík 2013, The Vessel Orchestra, þar sem hún vann með kapteinum Reykjavíkurhafnar að því að búa til hljóðgjörning með skipaflautum 15 skipa.
Meðal ljósmyndaverka Lilju má nefna myndir fyrir Damien Rice og Sigur Rós. Framundan hjá Lilju á næstunni eru sýningar í New York, Miami, Tallin og Helsinki og þáttaka í listamessunni NADA 2015.
Lilja Birgisdóttir (b. 1983) graduated in photography from the Royal Academy of Fine Arts in the Netherlands in 2007 and BA from the Iceland Academy of the Arts in 2010. Since graduating, she has been a member of the artist-run gallery Kling og Bang in Reykjavík and in 2011 she founded the art magazine Endemi. other women artists. Lilja has participated in a number of exhibitions in Iceland and abroad.
Lilja has worked in many media and dealt with visual art, video art, sound performances and photography. Lilja was the author of the opening work of the Reykjavík Art Festival 2013, The Vessel Orchestra, where she worked with the captains of Reykjavík Harbor to create a soundtrack with the whistles of 15 ships.
Lilja’s photographic works include photos for Damien Rice and Sigur Rós. In the near future at Lilja’s there are exhibitions in New York, Miami, Tallinn and Helsinki and participation in the art fair NADA 2015.
350 gr. Hahnemühle grafíkpappír
350 gr. Hahnemühle graphíc paper.
28 x 38 cm.
30 + 3 AP
Published by Tysgalleri
2015
Um verkið
Úr seríunni 13 þrykk
Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm. Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír
The work
From the series 13 prints
The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper.