Ívar Valgarðsson

Ívar Valgarðsson býr og starfar á Íslandi. Verk hans endurspegla oft samband náttúrunnar og hins manngerða umhverfis en kanna jafnframt heimspeki og hugmyndafræði andspænis hinum efnislega heimi. Ívar notar m.a. húsbygginga- og viðgerðarefni sem andstæðu við upphafið eðli myndlistarinnar, um leið finnur hann í þessum efnum margbreytilegt litróf umhverfisins. Verk hans hafa verið kynnt á fjölda einka- og samsýninga bæði á alþjóðavettvangi og á Íslandi.

Ívar er kynntur af Galerie Kim Behm.com

Ivar Valgardsson lives and works in Iceland. His work often reflects the relationship between the natural and the man-made while simultaneously exploring themes of philosophy and ideology contrasted with the physical world. Valgardsson uses home-improvement and do-it-yourself materials to cut against the rarefied nature of art, along the way finding in those materials a full spectrum of ravishing color. His work has been exhibited in solo exhibitions and featured in a number of group shows both internationally and throughout Iceland.

 

Short CV

Ívar Valgarðsson f. 1954 stundaði nám við Myndlista og handíðaskóla Ísland 1971-75 og framhaldsnám við Stiching De Vrije Academie Den Haag Hollandi 1977-80. Ívar hélt sýna fyrstu sýningu 1979 og hefur haldið fjölda einka- og samsýninga víðsvegar síðan.

Einkasýningar:
Listasafn Reykjavíkur ´84 -´87 -´13.
Gallerí Súm ´79.
Gallerí Gangur´81 -´83 -´91.
Nýlistasafnið ´83.
Listasafn Así ’80 -´97-´03.
Brandts Klædefabrik Odense ´89.
Listasafn Íslands ´85 -´88 – ´00 -´01.
Museum Fodor Amsterdam Cross the Meridian ´83.
Gallerí Augusta Sveaborg Helsinki ´90.
Gallery Kim Behm Frankfurt ´12 -´17.
Safn ´04. Peacock Visual arts, Aberdeen
(Nasasjón)´14. Elemental Havremagasinet Boden Sweden ´13.
Hafnarborg ´15.
Listasafn Akureyrar´10.
Safnasafnið Svalbarðsströnd ´17.
I-8 Gallery ´98 -´08 -´11 -´12.

Valinn sem fulltrúi Íslands á The Arts Olympics á Ólympíuleikunum í Seoul 1989 og er einn af stofnfélögum Nýlistasafnsins.

Verk í opinberri eigu:
Listasafn Íslands
Listasafn Reykjavíkur
Ólympiski garðurinn Seoul S-Kórea
Safn.

English

Ívar Valgarðsson born 1954 studied at the The Icelandic College of Art and Crafts 1971 – 1975 and at the Stiching De Vrije Academie Den Haag Holland 1977-1980.

Ívar had his first exhibition in 1979 and has done numerous private and group shows since.
Gallerí Súm ´79.
Gallerí Gangur´81 -´83 -´91.
Reykjavik Art Museum ´84 -´87 -´13.
The Living Art Museum ´83.
Asi Art Museum ’80 -´97-´03.
Brandts Klædefabrik Odense ´89.
National Gallery of Iceland ´85 -´88 – ´00 -´01.
Museum Fodor Amsterdam Cross the Meridian ´83.
Gallerí Augusta Sveaborg Helsinki ´90.
Gallery Kim Behm Frankfurt ´12 -´17.
Safn ´04. Peacock Visual arts, Aberdeen
(Nasasjón)´14.
Elemental Havremagasinet Boden Sweden ´13.
Hafnarborg ´15.
Akureyri Art Museum´10.
The Icelandic Folk and Outsider Art Museum ´17.
I-8 Gallery ´98 -´08 -´11 -´12.

Chosen to be a representative of Iceland for The Arts Olympics in Seoul 1989 and is a founding member of The Living Art Museum.

Works in public collections:
National Gallery of Iceland
Reykjavik Art Museum
Olympic Garden Seoul S-Korea
Safn

Contact Us 

Email: info@multis.is

Tel: Ásdís Spanó (+354) 866 3906/ Helga Óskarsdóttir (+354) 699 5652


Kt: 421220-1900

 

Select your currency
Euro