Guðmundur Thoroddsen

Guðmundur Thoroddsen (f. 1980) lauk BA námi í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2003 og útskrifaðist með með MFA gráðu í myndlist frá School of Visual Arts í New York árið 2011. Hann hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hér á landi sem og erlendis og fjallað hefur verið um sýningar hans í ýmsum fjöl- miðlum s.s. Artforum, The New York Times, Time Out New York og Dazed Digital. Hann hefur hlotið styrki úr styrktarsjóðum Guðmundu Andrésdóttur, Myndstefs, KÍM og Evrópu unga fólksins. Guðmundur er á mála hjá Asya Geisberg Gallery í New York.

Guðmundur Thoroddsen (b. 1980) graduated with a BA in Fine Arts from the Iceland Academy of the Arts in 2003 and graduated with an MFA degree in Fine Arts from the School of Visual Arts in New York in 2011. He has participated in numerous exhibitions both in Iceland and abroad and his exhibitions have been covered in various media, e.g. Artforum, The New York Times, Time Out New York and Dazed Digital. He has received grants from Guðmundur Andrésdóttir’s, Myndstef’s, KÍM and the Youth Europe. Guðmundur is represented at Asya Geisberg Gallery in New York.

350 gr. Hahnemühle grafíkpappír
350 gr. Hahnemühle graphíc paper.
28 x 38 cm.
30 + 3 AP
Published by Tysgalleri
2015

 Um verkið

Úr seríunni 13 þrykk
Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm.  Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír

The work

From the series 13 prints
The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper.

Select your currency
Euro