Gabríela Friðriksdóttir

Gabriela Friðriksdóttir (f. 1971) útskrifaðist frá Mynd- lista og handíðaskóla Íslands árið 1997 og hefur síðan þá tekið þátt í fjölmörgum verkefnum, haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Hún vinnur með ýmsa miðla í listsköpun sinni, t.a.m. skúlptúr og innsetningar, málverk og kvikmyndagerð. Gabríela hlaut heiðursverðlaun Mynd- stefs 2005 og tilnefnd til hinna virtu Ars Fennica Award árið 2013. Gabríela tók þátt í Feneyjar tvíæringnum fyrir íslands hönd árið 2005.

Gabriela Friðriksdóttir (b. 1971) graduated from the Icelandic School of Fine Arts and Crafts in 1997 and has since then participated in numerous projects, held solo exhibitions and participated in group exhibitions. She works with various media in her artistic creation, e.g. sculpture and installations, painting and filmmaking. Gabríela received the Myndstef honorary award in 2005 and was nominated for the prestigious Ars Fennica Award in 2013. Gabríela participated in the Venice Biennale on behalf of Iceland in 2005.

Silkiþrykk
Silk screen print
28 x 38 cm
350 gr Hahnemühle graphic paper
30 + 3 AP
2015

 Um verkið

Úr seríunni 13 þrykk
Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm.  Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír

The work

From the series 13 prints
The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper.

Select your currency
Euro