Einþrykk / Monoprint
Grafíkpappír, prentlitur
Printmaking paper, printmakeing ink
40 x 53 cm
Upplag / Edition: 1/1 (16 einstök prent / 16 unique prints)
Published by the artists
2018

ILC – Stríðsárasokkur / Wartime Stocking

85.000 kr.

Um verkið

Nælonsokkar hafa fjölbreytta samfélgslega vísun en eru einnig sterkur og margslunginn efniviður til þess að vinna með. Þeir hafa fylgt Gjörningaklúbbnum frá upphafi, fyrst sem klæðnaður og síðar sem rannsóknarefni og efniviður í margskonar listaverk, innsetningar, skúlptúra og lágmyndir.

Stríðsárasokkarnir eru 16, hvert prent er einstakt. Þau eru prentuð tvö og tvö saman þegar tveimur örkum af pappír er rennt inn í grafíkpressu með löðrandi nælonsokk á milli sín.

About the work

Nylon stockings have a variety of social references and the nylon in it self is a strong and multi functional material. Tights have been in The Icelandic Love Corporation’s tool kit from the beginning, first as clothing and later as a research material and then a material for various works, installations, sculptures, reliefs etc.

There are 16 prints in the Wartime Stocking series, each of them unique. They are made with two sheets of paper in wich a lubricated nylon stocking in ink is laid between the sheets and then thrusted through the graphic press.

Select your currency
Euro