Skilrými / Divider
Akrýlgler með litbreytingarfilmu með áföstum hálfhring úr neonrauðu akrýlgleri.
30cm x 20cm
10 eintök

Skilrými / Divider

85.000 kr.

Um verkið

Verkið er hengt upp á hálfhringnum upp á vegg með tveimur skrúfum þannig að spegilinn skagar út. Litbreytingarfilman er jafn speglandi og hún er endurspeglandi sem myndar skemmtilega sjónhverfingu. Hálfhringurinn myndar heilan hring þegar maður horfir í gegnum spegilinn frá hlið hans en helst sem hálfhringur frá hinni hliðinni. Spegillinn er jafnstór og flest andlit þannig að hægt er að spegla sig með annarri manneskju þannig að ný manneskja myndast í speglinum.

About the work

The work is hung on the semicircle on the wall with two screws so that the mirror protrudes. The color change film is as reflective as it is re-reflective, creating a pleasant illusion. The semicircle forms a complete circle when you look through the mirror from its side, but preferably as a semicircle from the other side. The mirror is the same size as most faces so you can mirror yourself with another person so that a new, third person is formed in the mirror.

Select your currency
Euro