Hælaskór, nælonsokkar, leður og steinar
Stiletto, tights, leather and stones
115 x 17 x 10 cm
7 + 1 AP
Published by MULTIS
2020
Hælspyrna / Heel Kick – UPPSELT / SOLD OUT
160.000 kr.
Um verkið
Hælspyrna er nýtt fjölfeldi eftir Gjörningaklúbbinn, Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir. Verkið er gefið út í 7 eintaka upplagi auk sýningareintaks A/P. Hælspyrna er svartur hælaskór með mjórri tá og háum hæl sem er hengdur upp á vegg. Úr hælnum hanga tveir svartir nælonsokkar með hnefastórum steini í hvorri tá. Innleggið er handskorið úr ljósu leðri og skórinn handmerktur á il.
Hælaskórinn hefur fylgt Gjörningaklúbbnum frá fyrstu tíð. Hann er lokkandi og hækkandi en einnig særandi og beittur. Hann er framakonunnar helsti félagi þrátt fyrir að reynast henni oft fjötur um fót þegar vikivaki framþróunarinnar er stiginn.
UPPSELT
About the work
Heel Kick is a new multiple by The Icelandic Love Corporation, Eirún Sigurðardóttir and Jóní Jónsdóttir. The objects are made of stiletto shoes in edition of seven plus one AP. The stilettos are black with slim and spike toe. From under the heals there are pairs of nylon stocking hanging with stones in each toe. The insole is hand cutted light leather and the shoe is signed by the artists under the sole.
The stiletto shoe with its seductive, sharp and sometimes bleeding effect has been with The Icelandic Love Corporation since they started the collective in 1996. The multiple is an object where ILC investigates the culture, feminism, pain, and beauty of what woman have had to endure through centuries of patriarchy in life, style and identity.
SOLD OUT