Blindþrykk / textaverk á pappír
Blueprint / text work on paper
Melgresi, (Leymus arenarius), 24 karat gull
Lyme grass (Leymus arenarius), 24 carat gold
60 x 80 cm
6 + 2 AP
2021
Á sama hátt / In the same way
180.000 kr.
Um verkið
Það er eitthvað við hversdaginn sem virðist varanlegt, við erum alltaf stödd í einhverri líðandi. En aðeins breytingin er eilíf, endalaus, ódauðleg – sagði Schopenhauer. Melgresi er stórvaxið, grænleitt eða bláleitt gras með löngu, grófu axi sem er algengt í kringum landið og má einkum finna meðfram sjó eða upp á hálendi, í foksöndum, sand-orpnum hraunum, vikrum og fjörum. Jóna Hlíf hefur áður fjallað um tímann og skynjun mannsins af honum í eldri verkum sínum. Á sama hátt fjallar hún einnig um það kvenlega (d. weibliche) í náttúrunni og hvaðan mannverur sækja orku til að upplifa fegurð í hversdagslífi.
About the print
Something about ordinary life seems permanent, we are always present in a form of passing. But change alone is eternal, perpetual, immortal – Schopenhauer said. Lyme grass is coarse, tall, bluish or green and common around Iceland. It can especially be found along the sea or in the highlands, in sands, lava and at beaches. Jóna Hlíf has in previous works dealt with time and people‘s perception of it. In the same way also works with the feminine (g. weibliche) in nature and wherefrom humans harness energy in order to carry through beauty every day.