Select Page

Ívar Valgarðsson

Ívar Valgarðsson býr og starfar á Íslandi. Verk hans endurspegla oft samband náttúrunnar og hins manngerða umhverfis en kanna jafnframt heimspeki og hugmyndafræði andspænis hinum efnislega heimi. Ívar notar m.a. húsbygginga- og viðgerðarefni sem andstæðu við upphafið eðli myndlistarinnar, um leið finnur hann í þessum efnum margbreytilegt litróf umhverfisins. Verk hans hafa verið kynnt á fjölda einka- og samsýninga bæði á alþjóðavettvangi og á Íslandi.

Ívar er kynntur af Galerie Kim Behm.com

English

Ivar Valgardsson lives and works in Iceland. His work often reflects the relationship between the natural and the man-made while simultaneously exploring themes of philosophy and ideology contrasted with the physical world. Valgardsson uses home-improvement and do-it-yourself materials to cut against the rarefied nature of art, along the way finding in those materials a full spectrum of ravishing color. His work has been exhibited in solo exhibitions and featured in a number of group shows both internationally and throughout Iceland.
Ivar is represented by Galerie Kim Behm.

About Ivar at Gallerie Kim Behm.

Short CV

Ívar Valgarðsson f. 1954 stundaði nám við Myndlista og handíðaskóla Ísland 1971-75 og framhaldsnám við Stiching De Vrije Academie Den Haag Hollandi 1977-80. Ívar hélt sýna fyrstu sýningu 1979 og hefur haldið fjölda einka- og samsýninga víðsvegar síðan.

Einkasýningar:
Listasafn Reykjavíkur ´84 -´87 -´13.
Gallerí Súm ´79.
Gallerí Gangur´81 -´83 -´91.
Nýlistasafnið ´83.
Listasafn Así ’80 -´97-´03.
Brandts Klædefabrik Odense ´89.
Listasafn Íslands ´85 -´88 – ´00 -´01.
Museum Fodor Amsterdam Cross the Meridian ´83.
Gallerí Augusta Sveaborg Helsinki ´90.
Gallery Kim Behm Frankfurt ´12 -´17.
Safn ´04. Peacock Visual arts, Aberdeen
(Nasasjón)´14. Elemental Havremagasinet Boden Sweden ´13.
Hafnarborg ´15.
Listasafn Akureyrar´10.
Safnasafnið Svalbarðsströnd ´17.
I-8 Gallery ´98 -´08 -´11 -´12.

Valinn sem fulltrúi Íslands á The Arts Olympics á Ólympíuleikunum í Seoul 1989 og er einn af stofnfélögum Nýlistasafnsins.

Verk í opinberri eigu:
Listasafn Íslands
Listasafn Reykjavíkur
Ólympiski garðurinn Seoul S-Kórea
Safn.

English

Ívar Valgarðsson born 1954 studied at the The Icelandic College of Art and Crafts 1971 – 1975 and at the Stiching De Vrije Academie Den Haag Holland 1977-1980.

Ívar had his first exhibition in 1979 and has done numerous private and group shows since.
Gallerí Súm ´79.
Gallerí Gangur´81 -´83 -´91.
Reykjavik Art Museum ´84 -´87 -´13.
The Living Art Museum ´83.
Asi Art Museum ’80 -´97-´03.
Brandts Klædefabrik Odense ´89.
National Gallery of Iceland ´85 -´88 – ´00 -´01.
Museum Fodor Amsterdam Cross the Meridian ´83.
Gallerí Augusta Sveaborg Helsinki ´90.
Gallery Kim Behm Frankfurt ´12 -´17.
Safn ´04. Peacock Visual arts, Aberdeen
(Nasasjón)´14.
Elemental Havremagasinet Boden Sweden ´13.
Hafnarborg ´15.
Akureyri Art Museum´10.
The Icelandic Folk and Outsider Art Museum ´17.
I-8 Gallery ´98 -´08 -´11 -´12.

Chosen to be a representative of Iceland for The Arts Olympics in Seoul 1989 and is a founding member of The Living Art Museum.

Works in public collections:
National Gallery of Iceland
Reykjavik Art Museum
Olympic Garden Seoul S-Korea
Safn

Um verkið

Án titils (ótalin lög) Innannhússmálning á MDF málað lag fyrir lag í mörgum litum  Þar til ákveðinni þykkt er náð.

English

Untitled (countless layers). Householdpaint on MDF painted layer by layer with variety of  colors until certain thickness is gained.
Ár 2009 – 19

Year 2009 – 19
Limited edition of 4.
Size: H: 9,o B: 8,6 Th: 4,0 cm

Contact Us 

Open by appointment

Opið samkvæmt samkomulagi.

Email: info@multis.is

Tel: Ásdís (+354) 866 3906
Helga (+354) 699 5652


Kt: 421220-1900

 

Location

Snorrabraut 54

105 Reykjavík

Select your currency
Euro
UA-190940621-1