Select Page

Davíð Örn Halldórsson

Davíð Örn Halldórsson (f. 1976) hefur mestmegnis unnið við málverk síðan hann útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2002. Hann hefur unnið með óhefðbundnar málunaraðferðir; málað og spreyað með mis- munandi málningu á fundna hluti. Verk Davíðs Arnar eru persónuleg úrvinnsla á umhverfi hans sem hann varpar fram í myndmáli sem vísar í teiknimyndir, graffiti list, Pop list og vestræna listasögu. Davíð Örn hefur haldið fjölda einka- sýninga og tekið þátt í samsýningum hér á Íslandi og víða erlendis. Listasafn Íslands, Listasafn Háskóla íslands auk einkasafnara eiga verk eftir hann. Davíð fékk Dungal styrk- inn árið 2008 og árið 2013 hlaut hann hin virta Carnegie Art Award styrk í flokki ungra listamanna. Davíð býr og starfar í Reykjavík.

 Um verkið

Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm.  Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír

English

The work

The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper

Title:  Print by Davíð Örn Halldórsson from the series 13 prints.
Year: 2015
Size: 28 x 38 cm
Material: Hahnemühle graphic paper and silk screen ink.
Edition: Edition of 30 plus 3 AP

Select your currency
Euro
UA-190940621-1