Select Page

Baldur Geir Bragason

Baldur Geir Bragason (f. 1976) Útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2001 og nam svo við Kunsthochschule Berlin Weissensee hjá prof. Karin Sander. Baldur var aðstoðar- maður Birgis Andréssonar og hefur annast upphengi fyrir söfn og sýningarstaði.

Baldur hefur sótt ráðstefnur á vegum Dieter Roth Akademíunnar á Íslandi, Þýskalandi og í Kína. Á ferli sínum hefur Baldur verið ötull við að sýna bæði á Íslandi og erlendis á einka og samsýningum. Verk eftir hann eru í safn- eign Listasafns Reykjavíkur og í eigu safnara. Baldur hlaut hæstu úthlutun úr listasjóð Dungal 2010. Hann býr og starfar í Reykjavík.

 Um verkið

Verkið er unnið sérstaklega fyrir fyrir seríuna 13 þrykk. Stærðin á verkunum er 28×38 cm.  Verkin í seríunni eru prentuð á 350 gr. Hahnemühle grafíkpappír

English

The work

The print is made as a part of the serie 13 prints. The size is 28×38 cm. The prints are all printed on 350 gr. Hahnemühle graphic paper

Title:  Print by Baldur Geir Bragason from the series 13 prints.
Year: 2015
Size: 28 x 38 cm
Material: Hahnemühle graphic paper and silk screen ink.
Edition: Edition of 30 plus 3 AP

Select your currency
Euro
UA-190940621-1